Skíðaskálinn er afar hentugur fyrir fermingarveislur. Rúmgóður og fallega skreyttur skálinn er hlýlegt og ljúft umhverfi til að njóta þessa stóra viðburðar. Salirnir okkar taka allt að 300 manns í sæti og rúma því stórar veislur sem smáar.
Skálinn á og skaffar flest allan aukabúnað sem þarf til að gera veisluna góða og fylgir sá búnaður með endurgjaldslaust:
Við getum haft milligöngu með að útvega lifandi tónlist, skemmtiatriði, rútuferðir og skreytingar. Ef þú hefur óskir um eitthvað annað er þér velkomið að hafa samband og við tökum vel á móti öllum hugmyndum til að veislan þín hepnist sem best.
|
|