Þjónusta
Jólahlaðborð
Jólahlaðborð Skíðaskálans í Hveradölum. Allar helgar frá 15. nóvember og fram til jóla. Einstök jólastemning í fjöllunum. Drekkhlaðið jólahlaðborð og lifandi tónlist
NánarVeislusalir
Í Skíðaskálanum eru fjórir vel búnir veislusalir sem taka frá 50 til 140 gesti hver. Salirnir heita Salurinn, Koníaksstofan, Arinstofan og krambúðin. Skíðaskálinn hentar vel í allar gerðir af veislum og skapar einstaka stemmingu í
NánarFundir og ráðstefnur
Við bjóðum fyrirtækjum að vera með Skíðaskálann útaf fyrir sig, hálfan eða allan daginn og hafa afnot af 4 sölum skálans. Mörg fyrirtæki hafa notað þessa aðstöðu og verið með margvíslega hópeflis-, gæðastjórnunar- og vinnufundi.
NánarSvífandi stígar
Svífandi göngustígar í Hveradölum. Upplifðu svæðið á örugg stígakerfi sem veitir einstaka upplifun á flottu hverasvæði. Nánari upplýsingar á: Hovering Trails
Nánar