Veislusalir

Í Skíðaskálanum eru fjórir vel búnir veislusalir sem taka frá 50 til 140 gesti hver. Salirnir heita Salurinn, Koníaksstofan, Arinstofan og krambúðin. Skíðaskálinn hentar vel í allar gerðir af veislum og skapar einstaka stemmingu í faðmi fjalla og heitra hvera.

Veislusalurinn Koníakstofan í skíðaskálanum Hveradölum