Veislusalir
Í Skíðaskálanum eru fjórir vel búnir veislusalir sem taka frá 50 til 140 gesti hver. Salirnir heita Salurinn, Koníaksstofan, Arinstofan og krambúðin. Skíðaskálinn hentar vel í allar gerðir af veislum og skapar einstaka stemmingu í faðmi fjalla og heitra hvera.
Gamla Stofan
Gamla stofan er staðsett á þriðju hæð Skíðaskálans og tekur um 70 manns í sæti
Koníaksstofan
Er á annari hæð til vinstri og er stundum kallaður stóri Salurinn. Sérlega glæsilegur salur sem tekur um 140 - 180 manns í sæti en 300 manns í standandi veislu.
Arinstofan
Arinstofan er á annari hæð Skíðaskálans og tekur um 90 manns í sæti
Rútuferðir
Við bjóðum uppá rútuferðir uppí Skíðaskála frá höfuðborgarsvæðinu eða Selfossi á hagstæðum kjörum. Við sækjum hópinn. Skemmtileg rútuferð eykur stemminguna og þéttir hópinn.Áfram áfram áfram bílstjórinn :)