
Skíðaskálinn
Hveradölum
Í Skíðaskálanum er rekin alhliða veisluþjónusta með fjölbreytta matseðla og frábæra aðstöðu fyrir smærri og stærri hópa. Salir okkar taka frá 50 – 300 manns í sæti. Umhverfi Skíðaskálans býður einnig uppá fjölbreytta möguleika með skemmtilegar gönguleiðir, hverasvæði og Hellisheiðarvirkjun á næstu grösum. Skíðaskálinn er staðsettur í sannkallaðri náttúruparadís í faðmi fjalla.
Skíðaskálinn hefur uppá margt að bjóða
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.
Veislusalir
Í Skíðaskálanum eru fjórir vel búnir veislusalir sem taka frá 50 til 140 gesti hver. Salirnir heita Salurinn, Koníaksstofan, Arinstofan og krambúðin. Skíðaskálinn hentar vel í allar gerðir af veislum og skapar einstaka stemmingu í
NánarFundir og ráðstefnur
Við bjóðum fyrirtækjum að vera með Skíðaskálann útaf fyrir sig, hálfan eða allan daginn og hafa afnot af 4 sölum skálans. Mörg fyrirtæki hafa notað þessa aðstöðu og verið með margvíslega hópeflis-, gæðastjórnunar- og vinnufundi.
NánarSvífandi stígar
Svífandi göngustígar í Hveradölum. Upplifðu svæðið á örugg stígakerfi sem veitir einstaka upplifun á flottu hverasvæði. Nánari upplýsingar á: https://www.hoveringtrails.com/info-panels
Nánar