veislusalur fyrir ráðstefnur

Skíðaskálinn
Hveradölum

Í Skíðaskálanum er rekin alhliða veisluþjónusta með fjölbreytta matseðla og frábæra aðstöðu fyrir smærri og stærri hópa. Salir okkar taka frá 50 – 300 manns í sæti. Umhverfi Skíðaskálans býður einnig uppá fjölbreytta möguleika með skemmtilegar gönguleiðir, hverasvæði og Hellisheiðarvirkjun á næstu grösum. Skíðaskálinn er staðsettur í sannkallaðri náttúruparadís í faðmi fjalla.

Skíðaskálinn hefur uppá margt að bjóða

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.

Viðburðir