Jólahlaðborð 2024

15, nóvember 14, desember

Nú er tíminn til að fara að huga að jólahlaðborði fyrir þinn hóp! Hvort sem um er að ræða starfsmannafélög, félagasamtök, vinahópa eða fjölskyldur.

Við hjá Skíðaskálanum í Hveradölum erum nú í fullum undirbúningi fyrir jólin.

Skíðaskálinn er fullkominn staður fyrir hópa til að hittast og gera sér glaðan dag fyrir jólin. Njóta glæsilegra veitinga í einstaklega jólalegu andrúmslofti.

Húsið opnar klukkan 18:00 og borðhald hefst klukkan 19:30.

Benni Sig og Einar Örn verða með lifandi tónlist og sjá um að allir fái jólaandann eins og þeim einum er lagið.

Dagsetningar sem um ræðir eru eftirfarandi:

  • 15. Nóvember
  • 16. Nóvember
  • 21. Nóvember
  • 22. Nóvember
  • 23. Nóvember
  • 28. Nóvember
  • 29. Nóvember
  • 1. Desember
  • 5. Desember
  • 6. Desember
  • 7. Desember
  • 8. Desember
  • 12. Desember
  • 13. Desember
  • 14. Desember

Sjáumst í Hveradölum!

Bókanir og nánari upplýsingar á netfangið [email protected]

Við bjóðum uppá rútuferðir fyrir þá sem það vilja á 4000kr á manninn og þarf að panta tímanlega á [email protected].

Áætlað er að rútur keyri gesti heim milli klukkan 22:30 & 23:00

Skoða matseðill
  • Októberfest

    Dagsetning: 20, september 2024

    Oktoberfest Skíðaskálans með Helgu Brögu og Benna Sig
  • Fjölskylduhlaðborð

    Dagsetning: 1, desember 2024

    Jólahlaðborð skíðaskálans Hveradölum 2024