Fjölskylduhlaðborð
1, desember 8, desember
Skíðaskálinn er fullkominn staður fyrir hópa til að hittast og gera sér glaðan dag fyrir jólin
Á sunnudögum bjóðum við svo uppá fjölskyldujólahlaðborð. Húsið opnar 16:00 og hlaðborð opnar 16:30. Sveinki mætir að sjálfsögðu rétt fyrir 19:00
Dagsetningar sem verða í boði eru 1, 8 og 15 desember
Bókanir og nánari upplýsingar á netfangið [email protected]
Októberfest
Dagsetning: 20, september 2024
Jólahlaðborð 2024
Dagsetning: 15, nóvember 2024