Októberfest
20, september 12, október
Guten tag
Það verður þjóðleg stemning í Skíðaskálanum í Hveradölum í haust!
Alvöru Októberfest, sérsniðið fyrir starfsmannagleði og vinahópa.
Helga Braga sér um veislustjórn með sinni alkunnu snilld.
Benni Sig og Maggi Gítar keyra svo upp ekta Októberfest stemningu með öllu tilheyrandi.
Ekta þýskt Októberfest hlaðborð sem svíkur engan.
Við hvetjum að sjálfsögðu öll til að mæta í lederhosen & dirndl, því veitt verða verðlaun fyrir glæsilegustu dressin – þar að auki fá öll sem mæta í lederhosen og dirndl fyrsta bjórinn í boði hússins.
Harmónikka, bjór í krús, bratwurst, jóðl og alvöru októbersveifla sem þið viljið ekki missa af!
Dagsetningar:
28. september
12. október
Matseðill
- Currywurst
- Vínarschnitzel
- Grísa skankar
- Lamba skankar
- Gravy
- Rauðkál
- Pretzel
- Súrkál
- Kartöflumús
- Kartöflusalat
- Ferskt salat
- Hrásalat
- Eplakaka
Jólahlaðborð 2024
Dagsetning: 15, nóvember 2024
Fjölskylduhlaðborð
Dagsetning: 1, desember 2024